Vörumynd

Funky Soap 65 gr - Tea tree nerm oil hársápustykki

no
Handgert hársápustykki sem inniheldur Tea Tree og Neemolíu sem hentar vel feitu hári og þeim sem hafa kláða eða önnur óþægindi í hársverði. Neem olía hefur róandi áhrif á hársvörðinn og hefur verið notuð í Indlandi öldum saman við hárumhirðu. Hársápustykkið inniheldur líka Aloe Vera sem nærir hár og hársvörð og vinnur þannig gegn flösu og hárlosi. Hársápan er vegan. Notkunarleiðbeiningar Bleyti...
Handgert hársápustykki sem inniheldur Tea Tree og Neemolíu sem hentar vel feitu hári og þeim sem hafa kláða eða önnur óþægindi í hársverði. Neem olía hefur róandi áhrif á hársvörðinn og hefur verið notuð í Indlandi öldum saman við hárumhirðu. Hársápustykkið inniheldur líka Aloe Vera sem nærir hár og hársvörð og vinnur þannig gegn flösu og hárlosi. Hársápan er vegan. Notkunarleiðbeiningar Bleytið í sápustykkinu og látið freyða í höndunum. Nuddið í hár og leyfið sápunni að vera í hárinu í nokkrar mínútur. Skolið vel úr með vatni. Innihaldsefni Kókosolía, Pálmaolía með sjálfbærnivottun Ólífuolía Bifurolía (castor oil) Vatn Glýserín Þrúgukjarnaolía Shea smjör Hveitikímolía Neem olía Sítrónusafi Spírulínaduft Spínatduft, Tea tree olía, Lavenderolía Sítrusolía, Sætappelsínuolía Limonene Geraniol Citral Citronellol

Verslaðu hér

  • Fermata
    Fermata vistvæn verslun 510 4800 Laugavegi 26, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt