Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Hver plata er ca. 100gr.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Hver plata er ca. 100gr.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.