Vörumynd

FRYSA

IKEA
Innbyggður kælir og því hægt að festa á hurð sem er eins og á innréttingunni. Gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hurðin er ekki alveg lokuð. Sléttir innri veggir, færanlegar hillur og hólf í hurð og skúffur; auðvelt að þrífa. Þú sérð vel það sem er í kælinum þar sem hólfin í hurðinni og grænmetisskúffurnar eru gegnsæ. Innbyggð vifta dreifir loftinu um allan kæliskápinn og viðheldur jöfnu hitastigi,…
Innbyggður kælir og því hægt að festa á hurð sem er eins og á innréttingunni. Gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hurðin er ekki alveg lokuð. Sléttir innri veggir, færanlegar hillur og hólf í hurð og skúffur; auðvelt að þrífa. Þú sérð vel það sem er í kælinum þar sem hólfin í hurðinni og grænmetisskúffurnar eru gegnsæ. Innbyggð vifta dreifir loftinu um allan kæliskápinn og viðheldur jöfnu hitastigi, þannig getur þú geymt hvaða matvæli sem er, hvar sem er í skápnum. 5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is. Hraðkælingarstillingin gerir þér kleift að kæla matvæli og drykkjarföng hratt, hentar sérstaklega vel eftir stórinnkaup. Stafrænn skjár sýnir greinilega stöðu stillinga og mikilvægar aðgerðir, hitastig og viðvaranir. Innbyggð LED lýsing lýsir upp hvert horn. Ljósgjafi án viðhalds, á að endast allan líftíma tækisins og auðveldar þér að sjá innihaldið. Fjarverustillingin gerir þér kleift að hafa tóman kælinn lokaðan á meðan þú ert í burtu, án þess að það komi vond lykt. Ísskápurinn sparar mikla orku og frystihólfið virkar eins og venjulega. Stillanlegar hillur úr hertu gleri sem gera þér kleift að laga rýmið að þínum þörfum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt