Vörumynd

Baobab ilmkerti, Stones - Agate

Baobab
Kertið er í fallegu kertaglasi úr munnblásnu gleri sem líkir eftir gráum brasilískum Mineas Gerais marmara. Bjarminn af loganum sést í gegnum glæsilegt glerið og lætur það líta út fyrir að vera lýsandi steinn. Léttur og fágaður ilmur af acai berjum og amber umvefur heimilið einstökum karakter. 16 cm. hátt kerti, 4 kveikir, 150 klukkustunda brennslutími.
Kertið er í fallegu kertaglasi úr munnblásnu gleri sem líkir eftir gráum brasilískum Mineas Gerais marmara. Bjarminn af loganum sést í gegnum glæsilegt glerið og lætur það líta út fyrir að vera lýsandi steinn. Léttur og fágaður ilmur af acai berjum og amber umvefur heimilið einstökum karakter. 16 cm. hátt kerti, 4 kveikir, 150 klukkustunda brennslutími.

Verslaðu hér

  • Madison Ilmhús
    Madison Ilmhús 571 7800 Aðalstræti 9, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.