Vörumynd

Rottefella Xcelerator

Rottefella
Xcelerator Pro Classic gönguskíðabindingin er frábærar fyrir brautaskíðin. Hvort sem þú er vanur eða varst að kaupa fyrsta parið þitt af gönguskíðum þá hefur þessi binding eitt markmið, að tryggja þú náir meiri hraða á skíðunum. Til að auka hraðann og bæta upplifunina þá er Xcelerator Pro Classic með innbyggðu QuickLock™  kerfi sem gerir það að verkum að þú getur stillt bindinguna og fært hana fr…
Xcelerator Pro Classic gönguskíðabindingin er frábærar fyrir brautaskíðin. Hvort sem þú er vanur eða varst að kaupa fyrsta parið þitt af gönguskíðum þá hefur þessi binding eitt markmið, að tryggja þú náir meiri hraða á skíðunum. Til að auka hraðann og bæta upplifunina þá er Xcelerator Pro Classic með innbyggðu QuickLock™  kerfi sem gerir það að verkum að þú getur stillt bindinguna og fært hana fram og til baka án þess að ná í verkfærin. Ásamt því að vera með Move™Switch kerfi, sem gerir það að verkum að þú þarft ekki að fara úr skíðunum til að eiga möguleikann á að færa bindinguna fram eða aftur til að fá betra grip eða betra rennsli. Þyngd: 191 grLengd: 221 mmBreidd: 57,7 mmSkó stærð: 36-52

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.