Vörumynd

Kálfamjólkurduft, MS, ungkálfa, 25kg

Kálfamjólkurduftið sem er framleitt af MS inniheldur hreinar íslenskar mjólkurafurðir.Blandan hefur verið endurbætt með það fyrir augum að hún henti íslenskum kálfum enn betur en sú gamla gerði. Þetta felst í auknum lystugleika og þáttum sem stuðla að auknum vexti og góðu heilbrigði. Duftið er nú úðaþurrkað en þurrkunaraðferðin hjálpar til við að varðveita upphafleg gæði mjólkurinnar sem er notuð…
Kálfamjólkurduftið sem er framleitt af MS inniheldur hreinar íslenskar mjólkurafurðir.Blandan hefur verið endurbætt með það fyrir augum að hún henti íslenskum kálfum enn betur en sú gamla gerði. Þetta felst í auknum lystugleika og þáttum sem stuðla að auknum vexti og góðu heilbrigði. Duftið er nú úðaþurrkað en þurrkunaraðferðin hjálpar til við að varðveita upphafleg gæði mjólkurinnar sem er notuð í blönduna. Úðaþurrkað duft er auk þess nokkuð auðleystara en valsaþurrkað duft

Verslaðu hér

  • Kaupfélag Borgfirðinga
    Kaupfélag Borgfirðinga 430 5500 Egilsholti 1, 310 Borgarnesi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt