Vörumynd

Eques Flex Balance gjörð

Lag Flex Balance gjarðarinnar tryggir hreyfingafrelsi framfóta hestsins og minnkar þrýsting á bringubeinið.

Framhluti gjarðarinnar er hækkaður til að tryggja að gjörðin gapir ekki að framan þegar hún er hert.

Móttökin eru þrædd í gegn um sterk göt sem eru þægileg fyrir bæði knapa og hest. Alls ekki má þó herða gjörðina gegn um götin ein. Þræða þarf móttakið í gegn um gatið og syl…

Lag Flex Balance gjarðarinnar tryggir hreyfingafrelsi framfóta hestsins og minnkar þrýsting á bringubeinið.

Framhluti gjarðarinnar er hækkaður til að tryggja að gjörðin gapir ekki að framan þegar hún er hert.

Móttökin eru þrædd í gegn um sterk göt sem eru þægileg fyrir bæði knapa og hest. Alls ekki má þó herða gjörðina gegn um götin ein. Þræða þarf móttakið í gegn um gatið og sylgjuna áður en byrjað er að herða gjörðina.

Gjörðin er framleidd úr sterku gæðaleðri með þykkri fóðringu að innanverðu.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt