Vörumynd

CRA-YON Sand Service EDP 50ml

CRA-YON
Eftir 12 ár í lúxus ilmbransanum kynna sænsku Agonist hjónin Nicklas og Christina nýja línu; CRA-YON. Fókus þeirra er á að skapa hið fullkomna ilmsafn sem hentar hverjum lífsstíl.„Markmið okkar er að skapa skemmtilega ilmi sem hæfa samtímanum. Góður ilmur hefur ótrúlegan hæfileika til valdeflingar í hvaða aðstæðum sem er. Hinn fullkomni félagi sem styrkir sjálfstraustið í vinnu, við leik og í ást…
Eftir 12 ár í lúxus ilmbransanum kynna sænsku Agonist hjónin Nicklas og Christina nýja línu; CRA-YON. Fókus þeirra er á að skapa hið fullkomna ilmsafn sem hentar hverjum lífsstíl.„Markmið okkar er að skapa skemmtilega ilmi sem hæfa samtímanum. Góður ilmur hefur ótrúlegan hæfileika til valdeflingar í hvaða aðstæðum sem er. Hinn fullkomni félagi sem styrkir sjálfstraustið í vinnu, við leik og í ástinni“Við kynnum fyrstu þrjá ilmina í vaxandi línu CRA-YON. Sand Service fer með þig í ferðalag án ferðar. Það er nú aldeilis sjálfbært! Blanda hráefna allstaðar að úr heiminum kallar fram vellíðan á einu augabragði.Ilmflokkur:  Viður, ferskur, grænnSterkustu nótur: Fjólulauf, pappýrus, leðurToppur: Violet leaf, kardimommaHeart notes: Orris, papyrusBase notes: Amber, Leður, sedrusviður, sandalviður100% Vegan / Cruelty Free / Beyond Gender

Verslaðu hér

  • Madison Ilmhús
    Madison Ilmhús 571 7800 Aðalstræti 9, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt