Vörumynd

Rebalancing Make Up

Húðfegrun

Farði sem stíflar ekki svitaholur, þekur vel og helst lengi (24 klst). Hann þolir vel hita (bráðnar ekki á andlitinu), er bólgueyðandi og veitir góðan raka. Einnig hefur hann róandi og endurnærandi áhrif á húðina. Neauvia farðinn er léttari en Lycogen farðinn - Fólk lítur síður út fyrir að vera farðað, en þekur samt vel. Auk þess er í lagi að sofa með hann.

Farðinn kemur í 30 ml umbúðum og h…

Farði sem stíflar ekki svitaholur, þekur vel og helst lengi (24 klst). Hann þolir vel hita (bráðnar ekki á andlitinu), er bólgueyðandi og veitir góðan raka. Einnig hefur hann róandi og endurnærandi áhrif á húðina. Neauvia farðinn er léttari en Lycogen farðinn - Fólk lítur síður út fyrir að vera farðað, en þekur samt vel. Auk þess er í lagi að sofa með hann.

Farðinn kemur í 30 ml umbúðum og hentar öllum húðgerðum. Meðal virkra innihaldsefna í farðanum er lakkrísþykkni (e. liqourice extract) en það hefur rakagefandi, róandi og andoxandi áhrif á húðina.

Farðinn kemur í þremum mismunandi litum:

  • Light – Er fyrir ljósari húðtóna.
  • Medium – Sumarfarði fyrir ljósa húðtóna, eða vetrarfarði fyrir dekkri húðtóna.
  • Dark – Sumarfarði fyrir dekkri húðtóna.

Verslaðu hér

  • Húðfegrun
    Húðfegrun ehf 533 1320 Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt