Vörumynd

Gelísprautun

Húðfegrun

Gelísprautun er ein vinsælasta meðferð Húðfegrunar. Meðferðin er framkvæmd af hjúkrunarfræðingum Húðfegrunar með fylliefni frá Nauiva Organic sem er það náttúrulegasta á markaðnum í dag.

Með Gelísprautun er hægt að fylla í varir, fela eða milda hrukkur og fínar línur, móta andlitsdrætti og eru kinnbein og kjálkalína þar vinsæl meðferðarsvæði svæði eða jafna hlutföll í andliti …

Gelísprautun er ein vinsælasta meðferð Húðfegrunar. Meðferðin er framkvæmd af hjúkrunarfræðingum Húðfegrunar með fylliefni frá Nauiva Organic sem er það náttúrulegasta á markaðnum í dag.

Með Gelísprautun er hægt að fylla í varir, fela eða milda hrukkur og fínar línur, móta andlitsdrætti og eru kinnbein og kjálkalína þar vinsæl meðferðarsvæði svæði eða jafna hlutföll í andliti og eru þar nef og hökusvæði vinsæl svæði. Í raun er hægt er að framkvæma Gelísprautun nánast hvar sem er á andlitinu og skilar meðferðin öruggum og hröðum árángri en árangur meðferðar kemur strax fram að meðferð lokinni en getur tekið allt í 7-14 daga að sjá hámarksárangur.

Við bjóðum uppá 0.5 ml Gelísprautun sem hentar vel fyrir þá sem vilja örlitla fyllingu í varir. Hægt er að nýta 1.0 ml Gelísprautu í fleirri en eitt svæði ef línur eru grunnar.

ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.

Verslaðu hér

  • Húðfegrun
    Húðfegrun ehf 533 1320 Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt