ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.
Herrapakkinn er frábær pakki fyrir alla herra sem vilja dekra við húðina sína.
Pakkinn inniheldur:
Húðslípun andlit
Retexturing Activator
Fyrir hvern er pakkinn?
Frábær meðferðapakki fyrir karlmenn sem annt er um heilsu húðarinnar og…
ATH! Ef keypt eru gjafabréf eða meðferðir fyrir aðra en greiðanda, skal vinsamlegast taka það fram við greiðslu.
Herrapakkinn er frábær pakki fyrir alla herra sem vilja dekra við húðina sína.
Pakkinn inniheldur:
Húðslípun andlit
Retexturing Activator
Fyrir hvern er pakkinn?
Frábær meðferðapakki fyrir karlmenn sem annt er um heilsu húðarinnar og vilja viðhalda henni. Húðslípun er ein þeirra meðferða sem notið hafa hvað mestra vinsælda á meðal karlkyns viðskiptavina Húðfegrunar og ekki að ástæðulausu.
Húðslípun fjarlægir dauðar húðfrumur af yfirborði húðar á sama tíma og hún örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs í undirlagi húðarinnar. Húðin fær frísklegra yfirbragð og aukinn ljóma en meðferðin vinnur einnig vel á yfirborði húðarinnar, hjálpar henni að hreinsa sig, gefur henni fallega áferð og dregur úr ásýnd opinna svitaholna. Húðslípun gerir það jafnframt að verkum að húðin verður móttækilegri fyrir virkum efnum ýmissa húðvara.
Retexturing Activator
er o
líulaust
serum
með
tvíþætta
virkni
sem
gefur
húðinni
góðan
raka
á
sama
tíma
og
það
hjálpar
henni
að
losa
dauðar
húðfrumur
af
yfirborðinu
.
Serumið
mýkir
áferð
húðarinnar
,
jafnar
húðtón
og
dregur
fram
ljóma
.
Verð:
Herrapakkinn inniheldur vörur og þjónustu að andvirði 34.989 kr.
Verð m. 20% afslætti:
27.991 kr.
Þú sparar
6.998 kr.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.