Meðferð á örum og húðslitum er framkvæmd með afar
öflugri radio frequency (RF) tækni.
Meðferðin vinnur vel á djúpum, grunnum og upphleyptum örum og
húðslitum.
Radio frequency bylgjurnar koma af stað viðgerðarferli húðarinnar með því brjóta niður örvefinn/ónýtu húðina þar sem örið/húðslitið er staðsett og örva endurnýjun vefja og framleiðslu kollagens. Í kjölfarið j…
Meðferð á örum og húðslitum er framkvæmd með afar
öflugri radio frequency (RF) tækni.
Meðferðin vinnur vel á djúpum, grunnum og upphleyptum örum og
húðslitum.
Radio frequency bylgjurnar koma af stað viðgerðarferli húðarinnar með því brjóta niður örvefinn/ónýtu húðina þar sem örið/húðslitið er staðsett og örva endurnýjun vefja og framleiðslu kollagens. Í kjölfarið jafnast húðlitur og áferð húðarinnar verður sléttari sem gerir það að verkum að örið/húðslitið verður daufara og daufara.
Fjöldi meðferða: Mælt er með 4-6 meðferðum, fer eftir stærð svæðis og dýpt örs/húðslits. Að lágmarki tvær til þrjár vikur þurfa að líða á milli meðferða, fer eftir staðsetningu örs/húðslits. Æskilegt er að bíða í 3-4 vikur sé ör staðsett á andliti, en sé ör/húðslit staðsett á líkama má framkvæma meðferð á 2-3 vikna fresti.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.