Vörumynd

Veggspjald "Börnin okkar"

Studio Vast

Stílhrein hönnun sem lifir með fjölskyldunni.

Hægt er að velja myndina í ramma eða án rammans í stærð A4 eða A3.

Upplýsingar ykkar með nöfnum barnana og afmælisdagsetningum má rita í textabox. Einnig koma fram hvort þið viljið að það standi undir nöfnunum: "Börnin okkar", "Dætur okkar" eða "Synir okkar".

Velja letur: 1 eða 2.

Eftir pöntun hefur verið greidd sendum við próförk af myn…

Stílhrein hönnun sem lifir með fjölskyldunni.

Hægt er að velja myndina í ramma eða án rammans í stærð A4 eða A3.

Upplýsingar ykkar með nöfnum barnana og afmælisdagsetningum má rita í textabox. Einnig koma fram hvort þið viljið að það standi undir nöfnunum: "Börnin okkar", "Dætur okkar" eða "Synir okkar".

Velja letur: 1 eða 2.

Eftir pöntun hefur verið greidd sendum við próförk af myndinni innan 1-3 virka daga. Það má gera ráð fyrir 5-10 daga bið frá því próförk er samþykkt til afhengingar.

Hægt er að sækja myndina eða fá heimsent á Akureyri kostnaðarlausu.

Getum bjargað fyrr en gott væri að hafa samband fyrirfram.

Myndir koma í gæða eikar myndramma með gleri.

Hönnun og framleiðsla: Studio Vast

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt