Vörumynd

Volkswagen VW T1 Camper bus (red) - bambus ferðabolli

PUCKATOR

ATH, vara er framleidd með leyfi rétthafa.
Umhverfisvænn, litríkur og skemmtilegur fjölnota ferðabolli.

Bollinn er unninn úr afskurði af bambus sem verður til við framleiðslu á matarprjónum. Yrkið af bambus sem er notað er fljótsprottið, ræktað í sjálfbærri og lífrænni ræktun.

Lokið er einnig úr bambus og er það skrúfað á.

Silicon hitahlíf fylgir til að setja utan…

ATH, vara er framleidd með leyfi rétthafa.
Umhverfisvænn, litríkur og skemmtilegur fjölnota ferðabolli.

Bollinn er unninn úr afskurði af bambus sem verður til við framleiðslu á matarprjónum. Yrkið af bambus sem er notað er fljótsprottið, ræktað í sjálfbærri og lífrænni ræktun.

Lokið er einnig úr bambus og er það skrúfað á.

Silicon hitahlíf fylgir til að setja utan um bollann.
Efni:
Bambus (60%), blandað með kornsterkju (5%) og melamine (35%) til að gera hann slitsterkari og endingabetri fyrir borðbúnaðinn.
Bollinn er án allra BPA efna og phthalate.


Stærð:

Hæð 14cm, breidd 9cm, dýpt 9cm og tekur 400ml


Bollinn þolir uppþvottavél en ekki mælt með að setja í örbylgjuofn þar sem hann getur hitnað mjög mikið.

Verslaðu hér

  • Gormur.is
    Gormur.is 780 5775 Hvaleyrarbraut 33, 220 Hafnarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt