Vörumynd

Catch Patch Woof Dog - bambus matardallur

PUCKATOR

Umhverfisvænn, litríkur og glettinn matardallur fyrir hunda eða aðra matháka.

Matardallurinn er unninn úr afskurði af bambus sem verður til við framleiðslu á matarprjónum. Yrkið af bambus sem er notað er fljótsprottið, ræktað í sjálfbærri og lífrænni ræktun.


Efni:
Bambus (60%), blandað með kornsterkju (5%) og melamine (35%) til að gera hann slitsterkari og endingab…

Umhverfisvænn, litríkur og glettinn matardallur fyrir hunda eða aðra matháka.

Matardallurinn er unninn úr afskurði af bambus sem verður til við framleiðslu á matarprjónum. Yrkið af bambus sem er notað er fljótsprottið, ræktað í sjálfbærri og lífrænni ræktun.


Efni:
Bambus (60%), blandað með kornsterkju (5%) og melamine (35%) til að gera hann slitsterkari og endingabetri fyrir borðbúnaðinn.
Dallurinn er án allra BPA efna og phthalate.


Stærð:

Hæð 5cm, breidd 17cm og tekur 400ml


Matardallurinn þolir uppþvottavél.

Verslaðu hér

  • Gormur.is
    Gormur.is 780 5775 Hvaleyrarbraut 33, 220 Hafnarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt