Vörumynd

Yokohama iG53 205/55R16 91H

Lýsing

Yokohama iceGUARD iG53 er loftbóludekk frá Yokohama sem var kynnt til sögunnar árið 2020.

Mikil þróun hefur verið í loftbóludekkjum síðustu ár sem hafa skilað sér í einstökum vetrardekkjum með frábæru gripi án nagla.

Lýsing

Yokohama iceGUARD iG53 er loftbóludekk frá Yokohama sem var kynnt til sögunnar árið 2020.

Mikil þróun hefur verið í loftbóludekkjum síðustu ár sem hafa skilað sér í einstökum vetrardekkjum með frábæru gripi án nagla.

Almennar upplýsingar

Þrívíddarflipaskurður Með þessum skurði styðja skurðarfliparnir betur við hvorn annan sem styrkir brúnirnar í skurðinum. Þetta skilar sér í betra gripi á ís og í snjó.
Smáskurðir í munstri skila betri frammistöðu á svelli
Tvö lög af gúmmíi eru í dekkinu sem skilar sér í betri eldsneytiseyðslu. Þessi nýja hönnun með undirlagi undir munstri gerir dekkið stífara og hitamyndun minni í dekkinu sem skilar sér í minni núningsmótstöðu.
Vatns-sogstækni Yokohama Loftbólan sogar í sig vatnið sem er ofan á svellinu þannig að gúmmíið nái að komast í snertingu við vegyfirborðið og nær þannig góðu gripi.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt