Vörumynd

Nemandi minn ...!

Hollvinasamtök Bifrastar gefa út bókina: NEMANDI MINN, skólaslitaræður Guðmundar Sveinssonar, skólastjóra Samvinnuskólans að Bifröst 1955 – 1974.

Tími þessi hefur verið kallaður: Bifrastarævintýrið og í bókinni er fjöldi mynda um lífið á Bifröst, teikningar Harðar Haraldssonar kennara, viðtöl við skólastjórahjónin: Guðmund og Guðlaugu Einarsdóttur og skólaspjöld af öll...

Hollvinasamtök Bifrastar gefa út bókina: NEMANDI MINN, skólaslitaræður Guðmundar Sveinssonar, skólastjóra Samvinnuskólans að Bifröst 1955 – 1974.

Tími þessi hefur verið kallaður: Bifrastarævintýrið og í bókinni er fjöldi mynda um lífið á Bifröst, teikningar Harðar Haraldssonar kennara, viðtöl við skólastjórahjónin: Guðmund og Guðlaugu Einarsdóttur og skólaspjöld af öllum nemendum á þessum árum auk fleira.

Flutningur rótgróins skóla frá Reykjavík til Bifrastar í Borgarfirði árið 1955 var mikið ævintýri – Bifrastarævintýrið.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt