Vörumynd

Zao Make-Up - Naglalökk og yfirlökk 657

Naglalakkið frá  Zao Make-up  er umhverfisvænni og heilbrigðari valkostur og  vottað vegan. Innihaldsefnin eru 74%-84% af náttúrulegum uppruna, efnasambönd unnin úr maís, kartöflum, kassavarót (manioc) og hveiti. Til viðbótar, eru naglalökkin 10 "free from" (fyrir utan nr. 663-665, en samsetning þeirra verður uppfærð fljótlega), þe. án 10 skaðlegra efna: toluene*, formaldehyde*, dibutyl phthala...
Naglalakkið frá  Zao Make-up  er umhverfisvænni og heilbrigðari valkostur og  vottað vegan. Innihaldsefnin eru 74%-84% af náttúrulegum uppruna, efnasambönd unnin úr maís, kartöflum, kassavarót (manioc) og hveiti. Til viðbótar, eru naglalökkin 10 "free from" (fyrir utan nr. 663-665, en samsetning þeirra verður uppfærð fljótlega), þe. án 10 skaðlegra efna: toluene*, formaldehyde*, dibutyl phthalate*, formaldehyde resin, paraben, xylene*, camphor, rosin*, styrene og benzophenone. *Innihaldsefni sem kunna að vera til staðar sem óhjákvæmileg óhreinindi, í formi snefilefna. Í formúlunni er bambus mauk, sem er ríkt af kísli sem styrkir neglurnar. Naglalakkið helst vel á, glansar og þornar fljótt. Auðvelt að setja á neglurnar með stórum og flötum burstanum. Zao Make-up er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja. Efni, umbúðir og framleiðsla – 8 ml – Innihaldsefni: Sjá lista fyrir neðan fyrir hvert númer – Án allra eiturefna s.s. toluene*, formaldehyde*, dibutyl phthalate*, formaldehyde resin, paraben, xylene*, camphor, rosin*, styrene and benzophenone. 663-665 innihalda ennþá styrene and benzophenone, en stendur til að bæta úr því. – COSMOS ORGANIC vottað af Ecocert Greenlife samkvæmt COSMOS staðlinum – Vegan og Cruelty Free – Umbúðir: Gler, bambus og plast Notkun og umhirða – Settu eina til tvær umferðir af lakkinu á neglurnar, eftir því hvaða áferð þú vilt. Ef þú vilt fá extra glans eða glimmer áferð þá er gott að bæta við einni umferð af Glimmer Top coat 665. – Herðirinn er einnig góður sem undirlag fyrir naglalakkið. – Innihaldsefnin eru viðkvæm fyrir hita, geymist á þurrum, köldum stað Innihaldsefni: Nr. 663-665: "8 FREE" NAIL POLISHES (references 663-665) (F1): BUTYL ACETATE, ETHYL ACETATE, NITROCELLULOSE ANHYDRIDE / TRIMELLITIC ANHYDRIDE / GLYCOLS COPOLYMER, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, ISOPROPYL  STEARALKONIUM HECTORITE, PHYLLOSTACHIS BAMBUSOIDES RHIZOME EXTRACT / HELIANTHUS ANNUUS CITRIC ACID, CALCIUM ALUMINUM BOROSILICATE, MICA, SILICA, TIN OXIDE. MAY CONTAIN (+/-): CI 15850 CI 19140, CI 42090, CI 77000, CI 77007, CI 77266, CI 77491,CI 77499, CI 77510,CI 77742, CI 77891, CI77163. Nr. 644-658 og 660-672 "10 FREE" NAIL POLISHES (F2) SHADES 644-658 & 660-672 : BUTYL ACETATE, ETHYL ACETATE, NITROCELLULOSE, ISOSORBIDE DICAPRYLATE/CAPRATE, ADIPIC ACID/NEOPENTYL GLYCOL/TRIMELLITIC ANHYDRIDE COPOLYMER, ALCOHOL, STEARALKONIUM BENTONITE, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, N-BUTYL ALCOHOL, ISOPROPYL ALCOHOL, PHOSPHORIC ACID, DIACETONE ALCOHOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, BAMBUSA VULGARIS LEAF/STEM EXTRACT, TOCOPHEROL, SILICA, ETOCRYLENE. MAY CONTAIN +/-: CI 77000 (ALUMINIUM POWDER), CI 77266 (BLACK 2), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77510 (FERRIC AMMONIUM FERROCYANIDE), CI 77742 (MANGANESE VIOLET), CI 77019 (MICA), CI 74160 (PIGMENT BLUE 15), CI 74260 (PIGMENT GREEN 7), CI 15850 (RED 6 LAKE), CI 15850 (RED 7 LAKE), CI 73360 (RED 30), CI 15880 (RED 34 LAKE), CI 12085 (RED 36), CI 77861 (TIN OXIDE), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 19140 (YELLOW 5 LAKE). Nr. 659 "10 FREE" NAIL POLISHES (F2) SHADE 659 : BUTYL ACETATE, ETHYL ACETATE, NITROCELLULOSE, ISOSORBIDE DICAPRYLATE/CAPRATE, ADIPIC ACID/NEOPENTYL GLYCOL/TRIMELLITIC ANHYDRIDE COPOLYMER, ALCOHOL, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, ISOPROPYL ALCOHOL, STEARALKONIUM BENTONITE, N-BUTYL ALCOHOL, PHOSPHORIC ACID, DIACETONE ALCOHOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, BAMBUSA VULGARIS LEAF/STEM EXTRACT, SILICA, TOCOPHEROL, CI 77266 (BLACK 2), CI 74160 (PIGMENT BLUE 15), CI 15850 (RED 7 LAKE), CI 15880 (RED 34 LAKE), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 19140 (YELLOW 5 LAKE).

Verslaðu hér

  • Vonarstræti
    Vonarstræti ehf 775 8808 Laugavegi 27, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt