Vörumynd

Gregory Maven 55 Wms S/M blue bakpoki

Gregory Maven 55L dömu bakpoki. Maven er með góða loftun fyrir sumarferðirnar og þótt það rigni hressilega þá mun regnhimnan sem fylgir pokanum halda öllu þurru fyrir þig. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist.Helstu eiginleikar:FreeFloat stuðningur með góðri loftun. 3D "Comfort Crad...
Gregory Maven 55L dömu bakpoki. Maven er með góða loftun fyrir sumarferðirnar og þótt það rigni hressilega þá mun regnhimnan sem fylgir pokanum halda öllu þurru fyrir þig. Fjölstillanlegur poki sem er hægt að aðlaga að líkamslagi og hvar þyngdarpunktar hvíla mest, þeas á öxlum, baki eða mjöðmum. Hágæða bakpoki sem endist.Helstu eiginleikar:FreeFloat stuðningur með góðri loftun. 3D "Comfort Cradle" mittisbelti með "Dynamic Flex" festingum sem hreyfast eftir náttúrulegri hreyfingu líkamans.Stillanlegur bakhluti, eftir endilöngu bakinu. Með möskva svo það lofti velWishbone álrammi með stífum sem veita góðan hreyfanleika.Fjölstillanleg axlaról með góðum púða.Vasi innaná fyrir vökvapoka.Regnhlíf innfelld í toppstykkið, staðsett í sérstökum vasa með rennilásQuickStow festing fyrir sólgleraugu á axlarólFlýtiaðgengi með rennilás að aðalhólfinu án þess að þurfa að opna pokann að ofan.Möskvapokar með teygju á báðum hliðumMöskvapoki að framan með öryggisfestinguSvefnpokahólf að neðanFjölmargar festur utaná pokanum fyrir axir og fleira.Hentar fyrir mittisstærðir, ummál: 61 - 116,8cmBurðarþol: 22.7 kgÞyngd: 1,55kgRúmmál: 55 l.Stærð: 68 cm x 37 cm x 26cmTÆKNILEGIR EIGINLEIKARHannaður fyrir: dömurHentugur fyrir: bakpokaferðirInnri burðargrind: JáTegund grindar: Perimeter WireBurðardempun: FreeFloat hybridHólfaaðgengi: toppur / botn / hliðarrennilásLokanir: bennsli /rennilásarFjöldi utanáliggjandi hólfa: 6Hentugur fyrir vökvapoka: JáVökvapoki fylgir: NeiRegnhlíf fylgir: JáMittisbelti: JáMittishólf: JáFestingar fyrir stafi: JáSvefnpokahólf: JáEFNI:Utanáliggjandi: 100% nælonPoki: 100D HD nælon / 210D High Density nælonBotn: 420D High Density NælonFóðringar:  þéttofið & upphleift polyesterDempun: LifeSpan EVA frauð

Verslaðu hér

  • Veiðiflugan
    5%
    Veiðiflugan 474 1400 Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt