Vörumynd

Calm handklæði, leirbrúnt 40x70 sm

Hágæða handklæði úr lífrænni bómull. Handklæðið þurrkar og dregur vel í sig. Fullkomin stærð inn á bað eða eldhús.  The Organic Company var stofnað árið 2007 ...
Hágæða handklæði úr lífrænni bómull. Handklæðið þurrkar og dregur vel í sig. Fullkomin stærð inn á bað eða eldhús.  The Organic Company var stofnað árið 2007 og hefur frá upphafi þróað vörur úr lífrænni bómull og með GOTS vottun á öllum vörum frá 2010. Vottunin er tvíþætt, bæði umhverfis og félagsleg. Vörurnar eru lausar við öll eiturefni og réttindi þeirra sem vinna að framleiðslunni eru tryggð. Fyrirtækið byggir á heiðarleika, gegnsæi og metnaði til að breyta til hins betra. Efni GOTS vottuð lífræn bómull Stærð 40 x 70 sm Upprunaland Hannað í Danmörku, framleitt í Indlandi Flokkast sem Textíll

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt