Vörumynd

Náttgalli úr bambus

Hrafnagull

Náttgalli úr bambus, hentar einstaklega vel litlum krílum með viðkvæma húð. Bambus efnið er ótrúlega mjúkt og svo aðlagar efnið sig eftir hitastigi. Það heldur hita í kulda og heldur kulda í hita.

Náttgallinn er með smellum alveg niður þannig auðvelt er að klæða barnið í og úr. Gallinn er með áföstum sokkum sem hægt er að bretta yfir kaldar tásur.

Stækkar með barninu

Andar...

Náttgalli úr bambus, hentar einstaklega vel litlum krílum með viðkvæma húð. Bambus efnið er ótrúlega mjúkt og svo aðlagar efnið sig eftir hitastigi. Það heldur hita í kulda og heldur kulda í hita.

Náttgallinn er með smellum alveg niður þannig auðvelt er að klæða barnið í og úr. Gallinn er með áföstum sokkum sem hægt er að bretta yfir kaldar tásur.

Stækkar með barninu

Andar vel ✅

Bakteríufráhindrandi ✅

[SHORTDESCRIPTION]

70% bambus, 22% bómull, 8% teygja

Náttgallinn er umhverfisvænn en bambus er niðurbrjótanlegur

Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40° - þar sem að bambus er bakkeríufráhindrandi er óþarfi að þvo efnið á hærra hitastigi. Þar af leiðandi endist flíkin lengur.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt