Vörumynd

HAUGA skrifborð

IKEA

Hannað til að nota bæði eitt og sér og með öðrum húsgögnum í HAUGA línunni, hvar sem er á heimilinu, hvort sem er til að skapa samræmt heildarútlit eða til að raða saman stærri lausn.

Undir borðplötunni er hirsla með rennihurð. Þú getur rennt hurðinni fram og til baka og lokað þannig fyrir þann helming hirslunnar sem hentar.

Gat fyrir snúrur að aftan gerir þér kleift að fela fj...

Hannað til að nota bæði eitt og sér og með öðrum húsgögnum í HAUGA línunni, hvar sem er á heimilinu, hvort sem er til að skapa samræmt heildarútlit eða til að raða saman stærri lausn.

Undir borðplötunni er hirsla með rennihurð. Þú getur rennt hurðinni fram og til baka og lokað þannig fyrir þann helming hirslunnar sem hentar.

Gat fyrir snúrur að aftan gerir þér kleift að fela fjöltengi og snúrur en þó hafa þær innan seilingar.

Nánari upplýsingar:

Fylgdu ávalt leiðbeiningunum um hleðslu raftækja. Við mælum með að þú slökkvir á tækjunum þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus í lengri tíma.

Öryggi og eftirlit:

Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Breidd: 100.0 cm

Dýpt: 45.3 cm

Hæð: 84.1 cm

Hæð undir húsgagni: 62.5 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt