Litli svarti kassinn hefur fengið uppfærslu. Apple TV 2021 er með A12 örgjörva sem þýðir betri myndgæði og meiri hraði fyrir þig. Frábær ný fjarstýring sem hefur fengið góða yfirhalningu. Til þess að flakka um skjáinn getur þú strokið fjarstýringuna eins og áður en núna hafa bæst við örvar með tökkum sem auðvelda lífið til muna. Svo er auðvitað hægt að spjalla við Siri og biðja hana að finna ...
Litli svarti kassinn hefur fengið uppfærslu. Apple TV 2021 er með A12 örgjörva sem þýðir betri myndgæði og meiri hraði fyrir þig. Frábær ný fjarstýring sem hefur fengið góða yfirhalningu. Til þess að flakka um skjáinn getur þú strokið fjarstýringuna eins og áður en núna hafa bæst við örvar með tökkum sem auðvelda lífið til muna. Svo er auðvitað hægt að spjalla við Siri og biðja hana að finna allt sem þú leitar að.
Í Apple TV er þú dagskjárstjórinn með aðgang að nýjum bíómyndum, sjónvarpsþáttum, íþróttum og allskonar öppum og leikjum.
Nú er hægt að losa sig við gamla myndlykilinn því NovaTV hefur að geyma allar opnu íslensku stöðvarnar á einum stað.
Með Apple TV 4K streymir þú í betri myndgæðum á Netflix, Amazon Prime, Disney+ og iTunes.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.