Vörumynd

Apple TV Fjarstýring - USB -C

Apple

Apple TV fjarstýring 2022 hefur fengið frábæra uppfærslu. Til þess að flakka um skjáinn getur þú strokið fjarstýringuna eins og áður en núna hafa bæst við örvar með tökkum sem auðvelda lífið til muna. Svo er auðvitað hægt að spjalla við Siri og biðja hana að finna allt sem þú leitar að.

UBS-C tengi til að hlaða.

Fjarstýringin virkar á:

Apple TV 4K (3rd generation)
Apple TV 4…

Apple TV fjarstýring 2022 hefur fengið frábæra uppfærslu. Til þess að flakka um skjáinn getur þú strokið fjarstýringuna eins og áður en núna hafa bæst við örvar með tökkum sem auðvelda lífið til muna. Svo er auðvitað hægt að spjalla við Siri og biðja hana að finna allt sem þú leitar að.

UBS-C tengi til að hlaða.

Fjarstýringin virkar á:

Apple TV 4K (3rd generation)
Apple TV 4K (2nd generation)
Apple TV 4K (1st generation)
Apple TV HD

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.