Vörumynd

Jobe Dim Floatable Glasses TortoiseSmoke

Ný sólgleraugu sem fljóta frá Jobe. Einstaklega falleg hönnuð sólgleraugu með UV-400 linsu til að vernda augun gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Sólgleraugun koma í mjúkri tösku og eru með grip á nefklemmunni til að hindra að þau renni niður. Tilvalin fyrir siglinguna, kajakferðina eða bara á ströndina. Þægilegt sniðStamt efni á nefklemmuLítill poki fyrir geymsly fylgirUV-400 linsaFljóta í v...
Ný sólgleraugu sem fljóta frá Jobe. Einstaklega falleg hönnuð sólgleraugu með UV-400 linsu til að vernda augun gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Sólgleraugun koma í mjúkri tösku og eru með grip á nefklemmunni til að hindra að þau renni niður. Tilvalin fyrir siglinguna, kajakferðina eða bara á ströndina. Þægilegt sniðStamt efni á nefklemmuLítill poki fyrir geymsly fylgirUV-400 linsaFljóta í vatni/sjóLétt og þægilegCat 3 staðall sem er lágmark á jökul

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Smiðjuvegi 8 græn gata, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt