Vörumynd

STENSELE/NORRARYD barborð og tveir barstólar

IKEA

Djúpt sætið og rúnnað bakið veita þægindi og stuðning.

Málmurinn á fótabríkinni ver hana fyrir sliti.

Öryggi og eftirlit:

Borðið hefur verið prófað fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 15372 og ANSI/BIFMA X:5.5.

Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun atvinnuskyni og uppfyllir kröfu...

Djúpt sætið og rúnnað bakið veita þægindi og stuðning.

Málmurinn á fótabríkinni ver hana fyrir sliti.

Öryggi og eftirlit:

Borðið hefur verið prófað fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 15372 og ANSI/BIFMA X:5.5.

Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 16139-Level 1 og ANSI/BIFMA x5.1

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Til að draga úr hættu á blettum og förum þarf að þurrka strax upp vökva og fitu.

Selt sér:

Hægt er að kaupa aukaplötu á STENSELE.

Innifalið:

Tveir snagar fylgja.

Hönnuður

Nike Karlsson

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt