Vörumynd

GAELFORCE Equalizer ESSS Tvíhendulína

Veidifelagid.is

Equalizer ESSS Switch & Short Spey tvíhendu lína.

Hentar ekki aðeins fyrir Switch stangir heldur líka frábær Spey lína fyrir stangir upp í 14"feet. Hönnuð fyrir litlar og meðalstórar ár og hentar því einstaklega vel fyrir Íslenskar ár. Ræður auðveldlega við að kasta sökkendum upp í 10 feet.

Sérstaklega hönnuð með hagkvæmni, fullkomnu jafnvægi og skilvirkni í huga. …

Equalizer ESSS Switch & Short Spey tvíhendu lína.

Hentar ekki aðeins fyrir Switch stangir heldur líka frábær Spey lína fyrir stangir upp í 14"feet. Hönnuð fyrir litlar og meðalstórar ár og hentar því einstaklega vel fyrir Íslenskar ár. Ræður auðveldlega við að kasta sökkendum upp í 10 feet.

Sérstaklega hönnuð með hagkvæmni, fullkomnu jafnvægi og skilvirkni í huga. Þessir helstu eiginleikar eru innbyggðir í hönnun og þróun þessarar Switch og Spey línu til að tryggja að línan haldi stöðugt lykkjulögun (Loop Shape) í allri sinni lengd, koma í veg fyrir línusig, ásamt því að framreiða flugunni af mikilli nákvæmni sem er oft talin vera lykillinn að góðri fluguveiði.

  • Nýstárleg sérhönnuð formúla sem er borin á  einstakan ofurmjúkan línukjarna sem gerir línunni kleift að fljóta hærra og skjótast lengra. I nniheldur sléttiefni sem hylur línuna að utan og tryggir sléttleika og gefur aukna endingu.
  • Sterkar og nettar tilbúnar taumalykkjur á báðum endum línunnar sem auðveldar þér að skipta um taum eða bæta við sökkenda.
  • Línan kemur í tvískiptum lit sem hjálpar til við að greina bestan hleðslustað stangarinnar og tryggja stöðugt kast.
  • Mjög háþróuð lögun línunnar gerir ráð fyrir fullkomnu „Jöfnu“ jafnvægi meðan á kasti stendur og býr til meiri línuhraða, þéttari lykkjumyndun og skilvirka veltu, með eða án sökkenda.

Spey köstum hefur oft verið lýst sem listformi og mun Equalizer línan hjálpa þér betur með að átta þig á möguleikunum sem þú hefur í veltiköstum.

Gaelforce  er Evrópskur stangar og línuframleiðandi stofnað af Skotanum James Chalmers heimsmeistara í Spey köstum. James er ástríðufullur veiðimaður og hefur stundað laxveiði um allan heim í yfir 35 ár. Hann nýtir þessa miklu reynslu og þekkingu í að hanna hágæða stangir og línur.


Verslaðu hér

  • Veiðifélagið
    Veiðifélagið 775 1040 Nóatúni 17, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt