Vörumynd

ARVA Eyrnaband - Touring

Fyrir íþróttafólk Taktu ARVA Touring eyrnabandið með þér í leiðangurinn. Í eyrnabandinu er flísefni sem heldur á þér hita þegar þú hvílir þig. Eyrnabandið andar einnig mjög vel og er frábært þegar þú ert á fullu. Eyrnabandið er hannað og saumað í Frakklandi, er 105mm breitt og hentar einstaklega vel fyrir fjallamennsku og hlaup. Teygjanlegt efni Þægilegt og teygjanlegt, passar á hvern sem er. F...
Fyrir íþróttafólk Taktu ARVA Touring eyrnabandið með þér í leiðangurinn. Í eyrnabandinu er flísefni sem heldur á þér hita þegar þú hvílir þig. Eyrnabandið andar einnig mjög vel og er frábært þegar þú ert á fullu. Eyrnabandið er hannað og saumað í Frakklandi, er 105mm breitt og hentar einstaklega vel fyrir fjallamennsku og hlaup. Teygjanlegt efni Þægilegt og teygjanlegt, passar á hvern sem er. Flísefni Flísefni er innan á eyrnabandinu. Það er mjúkt, þægilegt og heldur á þér hita. Tæknilegt Fullkomið jafnvægi milli hita og öndunar. Eyrnabandið er jafn öflugt á æfingu og í hvíld. Vindþolið Eyrnabandið er vindþolið. Þyngd Þyngd: 17g Eiginleikar Teygjanlegt efni. Flísefni. Góð öndun. Vindþolið. Efni: 85% pólýester / 15% spandex. Breidd: 105mm. Ein stærð.

Verslaðu hér

  • Garminbúðin
    Garminbúðin 577 6000 Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt