Vörumynd

GUÐRÚN TASKA - VÆNTANLEG AFTUR / AVAILABLE SOON

HALLDORA ICELAND

ATHUGIÐ - TASKAN GUÐRÚN ER UPPSELD.
Við ætlum að gera örfá auka eintök í febrúar/mars. Hægt er að senda pöntun á halldora@halldora.com

ÍSLENSKA: Nýja taskan okkar GUÐRÚN. Millistór og hentar td. fyrir staðlaða stærð af ipad. Taskan er unnin í stíl við GUÐRÚN öklastígvélin, úr olíubornu nautsleðri og með handgerðri roðfléttu úr íslenskum hlýra, laxi og karfa.
Gróf áferð karfans stan...

ATHUGIÐ - TASKAN GUÐRÚN ER UPPSELD.
Við ætlum að gera örfá auka eintök í febrúar/mars. Hægt er að senda pöntun á halldora@halldora.com

ÍSLENSKA: Nýja taskan okkar GUÐRÚN. Millistór og hentar td. fyrir staðlaða stærð af ipad. Taskan er unnin í stíl við GUÐRÚN öklastígvélin, úr olíubornu nautsleðri og með handgerðri roðfléttu úr íslenskum hlýra, laxi og karfa.
Gróf áferð karfans stangast skemmtilega á við glansandi slétta áferð hlýrans í roðfléttunni. Það tók sinn tíma og þónokkuð margar prufur til að ná þessu fullkomnu.
Löng þykk ól fylgir, sem má taka af.

ENSKA: Our brand new middle sized handbag GUÐRÚN, perfect size for a standard iPad. The bag matches our new GUÐRÚN ankleboots, made of oiled cow leather, Icelandic perch fish leather, salmon leather and wolffish leather. An interesting contrast between the smooth shiny surface of the wolffish and the perch comes together in the front fish leather braid. We spent a long time and sample making to get this all perfect. A long shoulder leather strap comes with the bag, and it can be used with or without it.

Verslaðu hér

  • Halldora
    HALLDORA ehf 866 7960 Grensásvegi 26, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt