Vörumynd

Thorhalla gul/yellow

HALLDORA ICELAND

ÍSLENSKA: Einstakir öklaskór, handgerðir í litlu upplagi úr rúskinni, þorskroði og íslensku hrosshári. Blúndurnar framaná skónum eru handgerðar, heklaðar úr hrosshári. Hárin eru unnin frá grunni úr tagli hestsins, og eru blúndurnar unnar og litaðar þannig að engar tvær verða nákvæmlega eins. Blúndurnar gera skóna afar sérstaka og skemmtilega öðruvísi, en þær liggja ofaná svörtu gegnsæju...

ÍSLENSKA: Einstakir öklaskór, handgerðir í litlu upplagi úr rúskinni, þorskroði og íslensku hrosshári. Blúndurnar framaná skónum eru handgerðar, heklaðar úr hrosshári. Hárin eru unnin frá grunni úr tagli hestsins, og eru blúndurnar unnar og litaðar þannig að engar tvær verða nákvæmlega eins. Blúndurnar gera skóna afar sérstaka og skemmtilega öðruvísi, en þær liggja ofaná svörtu gegnsæju neti. Hönnunin er innblásin af íslenskum blómum, mývatnsdrottningu og blóðbergi. Skórnir eru að stóru leyti framleiddir á Íslandi.

Skórnir eru smíðaðir utanum okkar þægilegustu mót sem henta flestöllum, en mjúk tempur innlegg (sem hægt er að fjarlægja) eru sett ofaní skóna, ásamt því að upphækkun (platform) að framan gerir það mögulegt að hælarnir geta verið örlítið hærri án þess að það hafi áhrif á þægindin.

Skóna má auðveldlega víkka um öklana með því að opna fyrir falda teygju innaná öklunum.

ENGLISH: Handmade, unique ankle booties, made of soft suede, Icelandic cod fishleather and Icelandic horsehair. The laces on the front of the shoes are handmade, crochet from horsehair, colored, pressed and stitched on on top of a thin, sea through black mesh. Each lace and each pair is a unique peace of art. The shoes are inspired by Icelandic flowers, Myvatn flora and mother of thyme.

The shoes are comfortable and soft, with memoryfoam insocks. We also use some of our most popular shoelasts for the making, but platforms at the front allow us to use new slightly higher heels without changing the comfort of the shoes.

Verslaðu hér

  • Halldora
    HALLDORA ehf 866 7960 Grensásvegi 26, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt