Vörumynd

Dúnteppi grátt

Sófa-, rúm- og útileguteppi með 100% dúnfyllingu 200 gr af andadúni sem hentar vel fyrir íslenska veðráttu.
Ytra byrði teppisins er 100% nylon og dregur því hvorki í sig ryk né hár.
Teppið hlýjar þér í sófanum, er fallegt á rúmið og hentar vel í íslensku útileguna og á íþróttaviðburðin.
Teppið er hægt að þvo í 30 gráðu heitu vatni með mildu þvottaefni og þurrka í þurrkara á vægum hit...

Sófa-, rúm- og útileguteppi með 100% dúnfyllingu 200 gr af andadúni sem hentar vel fyrir íslenska veðráttu.
Ytra byrði teppisins er 100% nylon og dregur því hvorki í sig ryk né hár.
Teppið hlýjar þér í sófanum, er fallegt á rúmið og hentar vel í íslensku útileguna og á íþróttaviðburðin.
Teppið er hægt að þvo í 30 gráðu heitu vatni með mildu þvottaefni og þurrka í þurrkara á vægum hita.

Teppin koma í svörtu og gráum lit

Stærð: 140X200
Þar sem mjög lítið fer fyrir teppinu í umbúðunum er hentugt að taka það með í:

Verslaðu hér

  • Lín design
    Lín design 533 2220 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt