Vörumynd

Twin Tin Bots

Í Twin Tin Bots ert þú að forrita tvö vélmenni til að safna kristöllum og koma þeim í heimahöfn. Í fyrstu umferð, þá raðar þú upp fyrstu skipunum vélmennisins og framkvæmir skipun. Eftir það máttu aðeins gera eina breytingu á forritinu, og svo keyra forrit beggja vélmenna. Mundu að forritin eru keyrð, sama hvað gerist! Önnur vélmenni geta kollvarpað jafnvel bestu áætlunum. Í hvert skipti sem kr...
Í Twin Tin Bots ert þú að forrita tvö vélmenni til að safna kristöllum og koma þeim í heimahöfn. Í fyrstu umferð, þá raðar þú upp fyrstu skipunum vélmennisins og framkvæmir skipun. Eftir það máttu aðeins gera eina breytingu á forritinu, og svo keyra forrit beggja vélmenna. Mundu að forritin eru keyrð, sama hvað gerist! Önnur vélmenni geta kollvarpað jafnvel bestu áætlunum. Í hvert skipti sem kristalli er skilað í heimahöfn, þá bætist við nýr kristall á mitt borðið. Þegar allir kristallarnir eru komnir á borðið sigrar leikmaðurinn sem er með dýrmætustu kristallana í heimahöfn. https://youtu.be/OBHfR0DR55Q

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt