Copperol viðarvörnin smýgur vel inn í viðinn og hentar mjög vel til að bera á timbur sem er í miklum raka. Einnig ver hún timbrið gegn myndun þörunga og myglu. Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið útfellingar með stífum bursta og hreinsið allt laust efni af pallinum.Timbrið þarf að vera alveg þurrt og hreint. Fúnað eða myglað timbur þarf að fjarlægja. Berið á með pensli, svampi eða tusku og hugið að þ…
Copperol viðarvörnin smýgur vel inn í viðinn og hentar mjög vel til að bera á timbur sem er í miklum raka. Einnig ver hún timbrið gegn myndun þörunga og myglu. Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið útfellingar með stífum bursta og hreinsið allt laust efni af pallinum.Timbrið þarf að vera alveg þurrt og hreint. Fúnað eða myglað timbur þarf að fjarlægja. Berið á með pensli, svampi eða tusku og hugið að því að bera vel upp á timburenda. Gefið efninu tíma til þess að smjúga inn í timbrið.Verkfæri skal hreins með terpentínu.Varúð!Tuskur með olíu í geta valdið sjálfsíkveikju og því mikilvægt að hreinsa þær vel eða farga þeim. Tæknilegar upplýsingar: Notkunarsvæði: ÚtiÞynnist með: TerpentínuEfnisþörf: 4-12m2/LYfirmálun: 5-6 klstVinnsluhitastig: Min +5°CVerkfæri: Pensill, svampur eða tuska