Vörumynd

ÞEKJANDI VIÐARVÖRN STABIL, 0,94L

Þekjandi viðarvörn Undirbúningur: Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og fast. Skrapið eða burstið í burt laus málningarlög, gróður o.þ.h. Slípið með sandpappír og þrífið eldri málaða fleti. Ef mikill gróður er á fletinum þarf að eyða honum með þar til gerðum efnum. Nýjan við þarf að olíugrunna. Eldri málaða gleti þarf að grunna með Stabil útigrunn. Ef undirlagið er mjög hart og/eða þétt má þyn…
Þekjandi viðarvörn Undirbúningur: Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og fast. Skrapið eða burstið í burt laus málningarlög, gróður o.þ.h. Slípið með sandpappír og þrífið eldri málaða fleti. Ef mikill gróður er á fletinum þarf að eyða honum með þar til gerðum efnum. Nýjan við þarf að olíugrunna. Eldri málaða gleti þarf að grunna með Stabil útigrunn. Ef undirlagið er mjög hart og/eða þétt má þynna Stabil útigrunninn 10-15% m. Terpentínu. Ásetning: Stabil þekjandi viðarvörn þarf að nudda vel inní viðinn með stífum pensli. Ef notuð er rúlla þá þarf að fara yfir flötinn með pensli. Berið efnið þunnt á og farið frekar fleiri umferðir. Látið líða 1-2 daga á milli umferða. Varist að mála í miklum hita eða þegar sterk sól skín beint á flötinn. Tæknilegar upplýsingar: Notkunarsvæði: Úti Glans: Hálfglans Þynnist með: Terpentínu Efnisþörf: 5-15m2 pr. ltr. Þurrktími: 16 klst Yfirmálun eftir: 24-32 klst Vinnsluhitastig: Min +8°C Verkfæri: Pensill, rúlla eða sprauta

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt