Vörumynd

DEKA LATEX (5KG)

Deka Latex er Styrene-Butadiene-Rubber-fopolymer; SBR. Efnislýsing Deka latex er vatnsþynnanlegt steypulím og íblöndunarefni fyrir múr, múrblöndur og tjöruefni sem inniheldur styrene-butadine copolymer. Lausnin er frost/þýðu stöðug. Hún inniheldur efni sem koma í veg fyrir að hún freyði. Varan inniheldur ekki APEO (Alkylphenol Ethoxylates) né ammoníak. Eiginleikar Deka latex Þurrefni (ISO 3251) 4…
Deka Latex er Styrene-Butadiene-Rubber-fopolymer; SBR. Efnislýsing Deka latex er vatnsþynnanlegt steypulím og íblöndunarefni fyrir múr, múrblöndur og tjöruefni sem inniheldur styrene-butadine copolymer. Lausnin er frost/þýðu stöðug. Hún inniheldur efni sem koma í veg fyrir að hún freyði. Varan inniheldur ekki APEO (Alkylphenol Ethoxylates) né ammoníak. Eiginleikar Deka latex Þurrefni (ISO 3251) 47,0% pH 10,0 Seigja (e.viscosity) Brookfield LVF, 60 rpm (ISO 1652) 90 mPas Notkunarsvið Deka latex er íblöndunarefni í steypu, múrblöndur og flotefni sem eykur viðloðun, vatnsþéttni, efnaþol og slitstyrk. Deka latex blandað sementi er tilvalið sem múrlím blautt í blautt. Deka latex er einnig rakaþolið og kjörið til notkunar utanhúss. Þegar Deka latex er blandað í múr og steypu þá eykur að aðeins loft í blöndunni og því skal taka tillit til þess við notkun loftblendiefna

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt