Vörumynd

AQUA 25, 3,6L - LJÓSIR LITIR Hrímhvítt

Aqua
Undirbúningur: Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og fast. Skrapið burt laus málningarlög. Slípið með sandpappír og þrífið eldri málaða fleti. Eldri alkydmálningu þarf að slípa matta með sandpappír fyrir málun. Ef málað er yfir glertrefjanet þarf að ganga úr skugga um að lím og spart sem var notað sé ætlað til notkunar í votrými. Ásetning: Málið 1-2 umferðir þar til fullnægjandi þekja næst. Þe…
Undirbúningur: Undirlagið þarf að vera þurrt, hreint og fast. Skrapið burt laus málningarlög. Slípið með sandpappír og þrífið eldri málaða fleti. Eldri alkydmálningu þarf að slípa matta með sandpappír fyrir málun. Ef málað er yfir glertrefjanet þarf að ganga úr skugga um að lím og spart sem var notað sé ætlað til notkunar í votrými. Ásetning: Málið 1-2 umferðir þar til fullnægjandi þekja næst. Þegar málað er yfir glertrefjanet þarf að fara minnst 3 umferðir. Hættu- og varnaðarsetningar: Skaðlegt vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. Skilið efni og umbúðum á móttökustöð fyrir spilliefni. Tæknilegar upplýsingar: Notkunarsvæði: Inni Glans: 25% Þynnist með: Vatni Þekja: 5-9m2/ltr Snertiþurrt: 30 min Yfirmálun eftir: 1-2 tímar Vinnsluhitastig: Min +4°C Verkfæri: Pensill, rúlla eða sprauta

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt