Vörumynd

Atlas inni / útimúr - 30kg

Atlas inni / útimúr er hefðbundin frostþolin múr sem hentar bæði til dælingar og handlagnar úti sem inni. Atlas Inni/útimúr hentar í allar hefðbundnar viðgerðir og til pússningar á veggjum og gólfum. Efnisþörf er ca 18kg / ferm. m.v. 10mm þykkt lag. Þykktarsvið í einni lögn er 6-30mm. Umbúðir eru 30kg poki. Vatnsþörf í 30kg er ca. 4,8lítrar. Notkunarsvið Atlas inni-útimúr hentar í allar hefðbundn…
Atlas inni / útimúr er hefðbundin frostþolin múr sem hentar bæði til dælingar og handlagnar úti sem inni. Atlas Inni/útimúr hentar í allar hefðbundnar viðgerðir og til pússningar á veggjum og gólfum. Efnisþörf er ca 18kg / ferm. m.v. 10mm þykkt lag. Þykktarsvið í einni lögn er 6-30mm. Umbúðir eru 30kg poki. Vatnsþörf í 30kg er ca. 4,8lítrar. Notkunarsvið Atlas inni-útimúr hentar í allar hefðbundnar viðgerðir og pússninga á veggi og gólf bæði úti sem inni. Forvinna Undirlagið skal vera hreint og fast og laust við allan lausan múr. Skola skal burtu öllu lausu ryki og lausum ögnum. Blöndun og ásetning. Handlögn: Hellið þurrefni og vatni saman í dall. Hrærið með hæggengri hrærivél / borvél þar til rétt seigja næst. Leyfið blöndunni að standa í 3-5 mín. Hrærið aftur og blandan er tilbúin til notkunar. Vottanir: PN-EN 998-1:2012 (EN 998-1:2010). Þú færð frábærar múrvörur í Múrbúðinni

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt