Júní ungbarnateppiFallegt teppi sem er viðbót við Júní línuna. Snúrukantur (e. I-Cord kantur) er prjónaður allan hringinn samhliða perluprjóni og mynstri. Auðvelt er að stækka eða minnka teppið með því að bæta við/fækka mynstureiningum
Stærð:
ca 70x90 cm
Garn:
Drops Baby Merino
-
300 gr (litur á mynd nr 48)
Prjónar:
Hringprjónn 80 cm, nr 3,5
Prjónfesta:
23-24 lykkjur = 10 cm í perluprjóni eftir þvott
Annað:
2 prjónamerki
Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.