Vörumynd

Sápustykki með lavender, sítrónu & rósmarín

Mena

Fersk og endurnærandi sápa. Blandan af rósmarín, lavender og sítrónu er einstök fyrir andann og mýkjandi fyrir húðina. Hreinsar vel, gefur raka og næringu. Handgerð, mild og yndisleg! Sápan er vegan.

Umbúðir: Endurvinnanlegur pappír.
Stærð: 65 g.

Innihaldsefni:
Kókosolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, olífuolía, bifurolía (castor oil), vatn, glýserín, shea smjör, hvei...

Fersk og endurnærandi sápa. Blandan af rósmarín, lavender og sítrónu er einstök fyrir andann og mýkjandi fyrir húðina. Hreinsar vel, gefur raka og næringu. Handgerð, mild og yndisleg! Sápan er vegan.

Umbúðir: Endurvinnanlegur pappír.
Stærð: 65 g.

Innihaldsefni:
Kókosolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, olífuolía, bifurolía (castor oil), vatn, glýserín, shea smjör, hveitikímolía, lavender, rósmarín, sítrónusafi, sítrónuolía, geraniol, limonene, linalool, citral

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt