Vörumynd

MultiBoost fyrir hunda

MultiBoost er lystugt og næringarríkt þykkni sem styður við heilbrigðan og hraustan hund og bæta má út á daglegt fóður.

MultiBoost gagnast:

 • Til stuðnings góðu heilsufari
 • Ónæmiskerfinu
 • Aukinni velferð
 • Til að viðhalda heilbrigðum og virkum hundi

Sólhattur - Þekktur fyrir góða eiginleika og ávinning og fyrir að styðja við ónæmiskerfi og styð...

MultiBoost er lystugt og næringarríkt þykkni sem styður við heilbrigðan og hraustan hund og bæta má út á daglegt fóður.

MultiBoost gagnast:

 • Til stuðnings góðu heilsufari
 • Ónæmiskerfinu
 • Aukinni velferð
 • Til að viðhalda heilbrigðum og virkum hundi

Sólhattur - Þekktur fyrir góða eiginleika og ávinning og fyrir að styðja við ónæmiskerfi og styðja við þol gegn sýkingum.

Karnitín - Nauðsynlegt fyrir vöðvavirkni, sér í lagi fyrir eldri hunda og til að tryggja heilbrigðan vöxt í ungum hundum. Hjálparefni við eðlileg frumuefnaskipti.

C-vítamín - Styður við ónæmiskerfi, örvar frumuátsvirkni hvítra blóðkorna og myndun mótefna. Nýgotnir hvolpar mynda afar lítið C-vítamín og geta því notið góðs af umframmagni.

Omega 3 og 6 - Mikilvæg næringarefni fyrir heilbrigða húð og feld.

B-vítamín - Viðhalda heilbrigðri lyst. Örva vöxt, fóðurnýtingu og bæta ástand felds og húðar.

E-vítamín -Vel þekkt andoxunarefni.

Fóðrunarleiðbeiningar hunda:

Hentar hvolpum eftir að þeir hafa verið vandir af spena. Blandið vel saman við fóður.

 • Að 5 kg: 2,5-5 ml daglega.
 • 5-15 kg: 5-7,5 ml daglega.
 • 15-30 kg: 7,5-10 ml daglega.
 • 30 kg+: 10-15 ml daglega.

Fæst í 60 ml þykknistúpum og 150 ml flösku á vökvaformi.

Verslaðu hér

 • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt