Vörumynd

Super Booster fyrir sauðfé 2,5 lítrar

Super

Styrkjandi sérfóður á fljótandi formi sem styður við heilbrigði og frjósemi í ám og lömbum, hefur jákvæð áhrif á broddgæði og þrif lamba.

Styður við frjósemi og fanghlutfall, frjósemi og úthald hrúta, efnaskipti, ónæmi og viðbragð við bólusetningu, minnkuð afföll og broddgæði.

Fóðrunarleiðbeiningar:

  • Ær: 15 ml á grip (m.v. 70 kg)
  • Ær: 4-6 vikum fyrir til...

Styrkjandi sérfóður á fljótandi formi sem styður við heilbrigði og frjósemi í ám og lömbum, hefur jákvæð áhrif á broddgæði og þrif lamba.

Styður við frjósemi og fanghlutfall, frjósemi og úthald hrúta, efnaskipti, ónæmi og viðbragð við bólusetningu, minnkuð afföll og broddgæði.

Fóðrunarleiðbeiningar:

  • Ær: 15 ml á grip (m.v. 70 kg)
  • Ær: 4-6 vikum fyrir tilhleypingar: 15 ml
  • Hrútar: 1 x í viku í 4 vikur fram að tilhleypingum
  • Lömb 10 kg: 3 ml
  • Lömb 20 kg: 5 ml

Ætlað öllum ræktunardýrum í aðdraganda tilhleypinga, 4 vikum fyrir burð og lömbum við fráfærur og á 2-3 mánaða fresti eftir það.

Greiningarþættir: Raki 87%; hráprótein 1,0%; hráaska 3,5%; hrátréni 1,0%; hráfita 5,0%; natríum 0%. Samsetning: Glýserín, rósmarín.

Aukefni (pr. lítra): Vítamín:C-vítamín (3a700) 850 mg; E-vítamín (3a700) 12.000 mg; D3-vítamín (3a671) 400.000 AE; A-vítamín (3a672b) 1.350.000 AE; þíamín hýdróklóríð (3a820) 240 mg; ríbóflavín 5´fosfat (3a826) 1.500 mkg; K-vítamín (3a710) 264 mg; D-pantóþenól (3a842) 1.250 mg: nikótínamíð (3a315) 3.200 mg; fólínsýra (3a316) 127 mg; bíótín (3a880) 40.000 mkg; betakaróten (3a160(a)) 25.000 mg. Snefilefni: Selen (3b802 – natríumselenít) 30 mg; kóbalt (3b305 – kóbaltsúlfat) 1.500 mg; joð (3b201 – kalíjoðíð) 3.000 mg; sink (3b607 – sinkklósamband af glýsínhýdrati) 6.000 mg; mangan (3b506 – manganklósamband af glýsínhýdrati) 2.000 mg; járn (3b108 – járnklósamband af glýsínhýdrati) 1.000 mg.

Magn: 2,5 lítrar í brúsa til að festa við inngjafarsprautu (um munn)

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt