Vörumynd

2021 STJÖRNUR SETT - GYLLT

Jólaserían frá Georg Jensen fyrir árið 2021 er hönnuð af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn af þessari seríu fékk hún stjörnuhrapi og er óróinn hennar óður til dömmu og köldu vetrarkvöldanna í kringum jólahátíðarnar. Vörurnar í línunni fylla heimilið af gleði og varma og minnir þig á hátíðleika jólanna. Skrautið er hægt að hengja í glugga, á jólatréð, inni í stofu eða hvar ...
Jólaserían frá Georg Jensen fyrir árið 2021 er hönnuð af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn af þessari seríu fékk hún stjörnuhrapi og er óróinn hennar óður til dömmu og köldu vetrarkvöldanna í kringum jólahátíðarnar. Vörurnar í línunni fylla heimilið af gleði og varma og minnir þig á hátíðleika jólanna. Skrautið er hægt að hengja í glugga, á jólatréð, inni í stofu eða hvar sem þig langar til. Jólaserían er gerð úr messing sem húðað er 18 karata gulli. Mál: H: 68mm, B: 40mm, D: 20mm (Hvort um sig).

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt