Vörumynd

2021 JÓLAÓRÓI - HVÍTAGULL

Jólaóróinn fyrir árið 2021 er hannaður af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn fékk hún af stjörnuhrapi og er óróinn hennar óður til dimmu og köldu vetrarkvöldanna í kringum jólahátíðarnar. Hann fyllir heimilið af gleði og varma og minnir þig á hátíðleika jólanna. Jólaóróinn kemur bæði með rauðu og bláu bandi. Óróann er hægt að hengja upp í glugga, á jólatréð, inni í stofu eð...
Jólaóróinn fyrir árið 2021 er hannaður af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn fékk hún af stjörnuhrapi og er óróinn hennar óður til dimmu og köldu vetrarkvöldanna í kringum jólahátíðarnar. Hann fyllir heimilið af gleði og varma og minnir þig á hátíðleika jólanna. Jólaóróinn kemur bæði með rauðu og bláu bandi. Óróann er hægt að hengja upp í glugga, á jólatréð, inni í stofu eða hvar sem þig langar til. Óróinn er gerður úr messing sem húðað er palladíni. Mál: H: 93mm, B: 79mm, D: 33mm

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt