Vörumynd

2021 HJARTA/BJALLA/KÚLA 3 STK – HV.GYLLT

Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt. Jólavörurnar fyrir árið 2021 eru hannaðar af Sanne Lund Traberg, sem hefur unnið lengi með Georg Jensen. Hún fékk það verkefni að hann jólaseríuna þeirra fyrir árið 2020 og lukkaðist það svo vel að samstarfið var framlengt fyrir 2021 seríuna einnig...
Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt. Jólavörurnar fyrir árið 2021 eru hannaðar af Sanne Lund Traberg, sem hefur unnið lengi með Georg Jensen. Hún fékk það verkefni að hann jólaseríuna þeirra fyrir árið 2020 og lukkaðist það svo vel að samstarfið var framlengt fyrir 2021 seríuna einnig. Jólavörurnar eru framleiddar á verkstæði Georg Jensen í Danmörku og eru gerðar úr kopar sem húðaður er með palladín. Þetta sett inniheldur jólahjarta, jólabjöllu og jólakúlu Hönnun: Sanne Lund Traberg (2021) Framleitt í Danmörku Mál bjöllu: H: 60mm, B: 50mm, D: 47mm Mál kúlu: H: 54mm, B: 50mm, D: 51mm Mál hjarta: H: 54mm, B: 50mm, D: 51mm

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt