Vörumynd

BERNADOTTE EFTIRRÉTTARSKEIÐAR - 4 STK.

Þessar skeiðar eru hluti af Bernadotte seríunni frá Georg Jensen. Við hönnun þessa seríu, þá vildu hönnuðirnir ná að blanda saman nútímalegri hönnun í bland við gamla fúnktion stílinn sem var allsráðandi fyrir um 50 árum síðan. Serían hefur því þetta flotta og nútímalega form með litlum rifflum á handföngunum sem gefa henni sérstakt yfirbragð og fallegt útlit. Serían er framleidd til heiðurs...
Þessar skeiðar eru hluti af Bernadotte seríunni frá Georg Jensen. Við hönnun þessa seríu, þá vildu hönnuðirnir ná að blanda saman nútímalegri hönnun í bland við gamla fúnktion stílinn sem var allsráðandi fyrir um 50 árum síðan. Serían hefur því þetta flotta og nútímalega form með litlum rifflum á handföngunum sem gefa henni sérstakt yfirbragð og fallegt útlit. Serían er framleidd til heiðurs Sigvard Bernadotte, sem var fæddur í sænsku konungsfjölskylduna árið 1907, en var einnig afkastamikill hönnuður fyrir Georg Jensen á árum áður. Skeiðarnar eru 183mm á lengd og koma fjórar saman í öskju.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt