Vörumynd

BARNDRÖM sængurverasett

IKEA

Barnið sefur vel alla nóttina þar sem bómullar- og viskósablandan dregur í sig og flytur burt raka, sem gerir líkamanum kleift að halda þægilegu og jöfnu hitastigi.

Sængurverið er úr blöndu af bómull af sjálfbærari uppruna og viskósa og er einstaklega mjúkt og notalegt viðkomu fyrir barnið – fullkomið fyrir góðan nætursvefn.

Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er af...

Barnið sefur vel alla nóttina þar sem bómullar- og viskósablandan dregur í sig og flytur burt raka, sem gerir líkamanum kleift að halda þægilegu og jöfnu hitastigi.

Sængurverið er úr blöndu af bómull af sjálfbærari uppruna og viskósa og er einstaklega mjúkt og notalegt viðkomu fyrir barnið – fullkomið fyrir góðan nætursvefn.

Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæmt, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll aukaefni, þalöt og önnur efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.

Sængurverið er lokað að neðan með rennilási.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 3 ára og eldri.

Nánari upplýsingar:

152 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Hönnuður

Stina Lanneskog

Lengd koddavers: 50 cm

Breidd koddavers: 60 cm

Fjöldi þráða: 152 Tomma²

Lengd sængurvers: 200 cm

Breidd sængurvers: 150 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt