Vörumynd

Icebreaker Quantum II dömu Flint

Icebreaker
Klassísk hettupeysa sem er bæði þykk og hlý. Peysan er heilrennd, teygjanleg og er hönnuð fyrir svala fjallaloftið. Einstaklega mjúk og þægileg peysa sem er gerð úr Merino ull (98%) og teygjanlegu efni (2%) en fóðruð að innan með 100% Merino ull. Stílhreint útlit, létt og því tilvalin til daglegra nota. Undir jakka, sem ysta lag eða í útileguna, dásamlegri flík er varla hægt að finna. Þröngt sn...
Klassísk hettupeysa sem er bæði þykk og hlý. Peysan er heilrennd, teygjanleg og er hönnuð fyrir svala fjallaloftið. Einstaklega mjúk og þægileg peysa sem er gerð úr Merino ull (98%) og teygjanlegu efni (2%) en fóðruð að innan með 100% Merino ull. Stílhreint útlit, létt og því tilvalin til daglegra nota. Undir jakka, sem ysta lag eða í útileguna, dásamlegri flík er varla hægt að finna. Þröngt snið (e. slim fit)Þægileg hetta sem passar undir hjálmaÞumalfingursgat er á ermum. Flatir saumar til að minnka núningHeilrennd með tveimur vösum á búkVasar fóðraðir að innan með Merino ullÖrlítið síðari að aftan fyrir auka þægindi

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Smiðjuvegi 8 græn gata, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt