Vörumynd

SFR Stomper Stillanlegir Hjólaskautar - Bleikur

SFR

SFR STOMPER STILLANLEGIR HJÓLASKAUTAR

SFR Stomper er fullkominn fyrir litla fætur! Hann er breiðari að aftan sem gerir það að verkum að afturhjólin veita aukinn stöðugleika. Þess vegna eru þeir fullkomnir fyrir þá sem eru að prófa að skauta í fyrsta sinn. Það er auðvelt að stilla stærðina á þeim: Þú ýtir einfaldlega á takkann og rennir skautanum annað hvort fram eða aftur til að stækka eða m…

SFR STOMPER STILLANLEGIR HJÓLASKAUTAR

SFR Stomper er fullkominn fyrir litla fætur! Hann er breiðari að aftan sem gerir það að verkum að afturhjólin veita aukinn stöðugleika. Þess vegna eru þeir fullkomnir fyrir þá sem eru að prófa að skauta í fyrsta sinn. Það er auðvelt að stilla stærðina á þeim: Þú ýtir einfaldlega á takkann og rennir skautanum annað hvort fram eða aftur til að stækka eða minnka skautann. Þannig geta skautarnir stækkað með barninu. Á þeim eru líka smellur sem þýðir að það er leikur einn að setja þá á sig.

Upplýsingar

  • Fóturinn situr neðarlega sem þýðir að þyngdarpunkturinn færist neðar. Það er tilvalið fyrir byrjendur á skautum.
  • Báðir skautarnir eru með bremsu aftan á sem situr lágt en það hjálpar byrjendum að ná tökum á listinni.
  • Fínstillir með snúningslás gerir þér kleift að stilla í hálfar skóstærðir líka. Þannig að þeir passa alltaf vel.
  • Fóðrið er hægt að taka úr og þvo

Stell

Fast stell til að auka stöðugleika

Hjólastell

Fast hjólastell til að auka stöðugleika

Hjól

Hjól steypt úr pólýúretani, sem sitja utar að aftan til að auka stöðugleika

Legur

Skautalegur

Stoppari

Stopparar að aftan til að auka stöðugleika

Stærðir

Stillanlegar stærðir: 23-27, 28-32

Mesta þyngd notenda

20 kg

Fæst líka í bláum .

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt