Vörumynd

Rakatæki með LED lýsingu

Humi Plus

Rakatæki hafa færst í vöxt hérna heima og ætlum við að segja ykkur í stuttu máli afhverju. Þau bæta raka við loftið til að koma í veg fyrir þurrk sem getur valdið ertingu víða í líkamanum. Rakatæki geta verið sérstaklega áhrifarík við meðhöndlun á þurrki í húð, nefi, hálsi og vörum. Þeir geta einnig létt á einkennum af völdum flensu eða kvefi. Sömuleiðis geta þau bætt svefn og hafa ótal ranns...

Rakatæki hafa færst í vöxt hérna heima og ætlum við að segja ykkur í stuttu máli afhverju. Þau bæta raka við loftið til að koma í veg fyrir þurrk sem getur valdið ertingu víða í líkamanum. Rakatæki geta verið sérstaklega áhrifarík við meðhöndlun á þurrki í húð, nefi, hálsi og vörum. Þeir geta einnig létt á einkennum af völdum flensu eða kvefi. Sömuleiðis geta þau bætt svefn og hafa ótal rannsóknir sýnt framm á hversu áhrifarík þau geta verið í lífi fólks.

Þetta tæki er minni útgáfa en ekkert minni kraftmeiri samt sem áður. Það er auðvelt að ferðast með það hvort sem þú tekur það með þér í bíltúr, bústað eða hvert sem er. Falleg regnboga LED lýsing gerir vöruna enn fallegri þar sem hún stendur og þjónar sínum tilgangi.

 • 2 litir: Svart / Hvítt
 • LED lýsing
 • Stærð: 120x80x80 mm
 • Auðvelt að ferðast með - Taktu það með þér í bílinn
 • 300ml vatnstankur
 • 4 sérsniðnar stillingar
 • Tímalæsing
 • Hljóðlaust
 • Öflugt miðað við stærð

ATH

Einn hnappur fyrir allar aðgerðir:

smelltu einu sinni á hnappinn til að úða stöðugt í 4.5 klukkustundir. Ýttu tvisvar á hnappinn til að úða í 9 tíma með millibili (3sek).

Næturlýsing: haltu inni hnappnum í 1.5 sekúndur til að kveikja á 7 lita næturlýsingu. Ýttu á hnappinn og haltu honum inni í 1. 5 sekúndur til að breyta yfir í marglita lýsingu. Haltu inni í 1.5 sekúndur aftur til að slökkva á næturlýsingunni. Þú getur valið litinn og umhverfið sem þér líkar á þennan hátt.

 • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

 • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

 • Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt