Vörumynd

Ilmandi jurtahandsápustykki

Sólheimar

Ilmandi Jurtahandsápustykki: Handgerðu Sólheima jurtasápurnar eru sex. Þær eru í grunninn lífrænt vottaðar jurtaolíur og handtíndar jurtir af okkar hreina og ómengaða landsvæði.

Allar sápurnar innihalda olífuolíu, kókosfeiti, jurtafeiti, fjallagrös, haframjöl, hunang og sóda en liturin kemur úr kryddum og náttúrulegum leir. Hver sápa hefur sína sérstöðu sem tengja má við Rósasápu, Pi...

Ilmandi Jurtahandsápustykki: Handgerðu Sólheima jurtasápurnar eru sex. Þær eru í grunninn lífrænt vottaðar jurtaolíur og handtíndar jurtir af okkar hreina og ómengaða landsvæði.

Allar sápurnar innihalda olífuolíu, kókosfeiti, jurtafeiti, fjallagrös, haframjöl, hunang og sóda en liturin kemur úr kryddum og náttúrulegum leir. Hver sápa hefur sína sérstöðu sem tengja má við Rósasápu, Piparmyntusápu, Lofnarblómasápu, Sítrussápu, Skilningavitu. Jurtahandsápurnar fara vel í hendi, endast lengi og freyða vel. Allar húðsnyrtivörur Sólheima eru án parabena og allra kemískra lyktar – og litarefna.
Jurtasápur fyrir skilningarvitin:
Rósasápan gleður og mýkir
Piparmyntusápan frískar og örvar
Lofnarblómarsápan græðir og skerpir
Síturssápan vekur og kælir
Kanilsápan hitar og nærir
Sítrónugrassápan sótthreinsar og eflir

Verslaðu hér

  • Sólheimar sjálfbært samfélag
    Sólheimar ses 422 6000

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt